#36 Einar Ágúst með Sölva Tryggva

preview_player
Показать описание
Einar Ágúst Víðisson varð þjóðþekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórals, sem var á sínum tíma vinsælasta band Íslands. Einar var á beinu brautinni sem tónlistarmaður, sjónvarps- og útvarpsmaður þegar það fór að halla verulega undir fæti. Hann missti öll tök á tilverunni, endaði í mjög slæmum félagsskap og fór á kaf í neyslu. Einar hefur gengið í gegnum hluti sem fæstir geta gert sér í hugarlund. Hér ræða hann og Sölvi um stærstu sigrana, myrkustu tímabilin, tengslin við glæpastarfsemi, endurkomu Skítamórals og þakklæti Einars fyrir að vera enn á lífi.

Þátturinn er í boði:

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Einar Ágúst er til fyrirmyndar fyrir fólk sem hefur upplifað sömu lífsreynslu og lifað af. Það er alls ekki sjálfgefið. Mörg gullkornin sem féllu í þættinum. Frábær þáttur. Gefandi. Takk fyrir mig.

askelsson
Автор

Frábært viðtal! Mikið er flottur punktur að enginn eigi að eiga leyndarmál en að sjálfsögðu eiga einkamál! 👏🏻

akaphotographer
Автор

Eitt besta viðtalið sem þú hefur gert Sölvi.
Hann Einar er ein af mínum Stjörnum sko <3
Ég elskan <3

AriJosepsson
Автор

Mikill áðdaandi, takk fyrir frábært viðtal ! Heiðarlegt og einlægt. Flottur punktur með einkamál og leyndarmál....

xtyVRFS
Автор

Einar Ágúst er gersemi. Geggjaður þáttur!

vaivaivv
Автор

Æislegt viðtal flottur frændi vekur upp margar mynnigar þegar þú bjóst með annan fótin hjá mér að mig minnir rétt þetta voru svaða tímar 2002 til 2007

valeyyrm