#8 Björn Steinbekk með Sölva Tryggva

preview_player
Показать описание
Björn Steinbekk var umdeildasti maður Íslands eftir EM 2016. Hèr ræða hann og Sölvi um tónleikahaldið, stóra miðamálið, drykkjuna og margt margt fleira.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Gott viðtal. Það þarf hugrekki að segja frá svona.

SvavaBrooks
Автор

Geggjađ viđtal. Òtrùlega gaman ađ hlusta. Takk fyrir mig🤗

liljalaufeykristjans
Автор

Algjörlega frábærir þættir hjá Sölva Tryggvasyni. Takk fyrir mig!

peturheimisson
Автор

Sölvi sannar hér enn einu sinni hversu góður hann er í að fá fólk til að opna sig. Flott að sjá karlmann fella tár og sýna tilfinningar. Áhugavert að heyra brot af lífi þessa manns og ég tek þetta til mín að vera ekki dómhörð.

katrinsteinarsdottir
Автор

Skýr og skemmtilegur kall, með góðar sögur.

velhjalmur
Автор

ES var kannski ekkert sérstaklega góður kennari en ég skemmti mér mjög vel í dönsku og þýskutímum hjá henni. Var með 3 og 4 þó í einkunn þar.

gunnareggertsson
Автор

Gott viðtal. En finnst soldið óþægilegt þegar einstaklingar dæma aðra en verða sárir þegar þeir eru dæmdir. Það er engin ein leið rétt í heiminum en væntanlega gerir einhver eitthvað vegna þess að hann/hún heldur að það sé rétta leiðin til að nálgast markmiðiðið? (þetta er spurning ekki fullyrðing, spurningamerki eftir setningu.)

huldagestsdottir
Автор

ég vildi óska að hann Bjorn myndi hætta að tjá sig með "þúst" 373 sinnum í hverri setningu annas frábær þáttur yndislegir gaurar

kalilaelias