Páll Óskar - Líður aðeins betur (Texta Video)

preview_player
Показать описание
Í minningunni
sé ég þig
og um leið þá líður mér aðeins betur
Þú nærð mér í neyð
og um leið
vaknar vorið inní mér, enginn vetur
Í stormi og byl
man ég þig
og um leið þá líður mér aðeins betur
í sorg og í sút
mætir þú
og ég veit þú gerir allt sem þú getur
því þannig ert þú

Þú ert bara "vinn vinn"
Sálufélaginn minn
Enginn annar þekkir mig
Ekki svona inn á við
þvílík gæfa

Ég þarf ekki að leita lengra en nefið á mér
því þú ert hér
hér hjá mér
og um leið þá líður mér aðeins betur
í sorg og í sút
mætir þú
og ég veit þú gerir allt sem þú getur
því þannig ert þú

Leysir úr flækjunum
finn fyrir léttinum
fetum sömu fótsporin
höfum sama húmorinn
Þvílík gæfa

Ég þarf ekki að leita lengra en nefið á mér
því þú ert hér
hér hjá mér
og um leið þá líður mér aðeins betur
Þú nærð mér í neyð
og um leið
vaknar vorið inní mér, enginn vetur
Í stormi og byl
man ég þig
og mér gengur alltaf eilítið betur
ef sálin er blú
mætir þú
og ég veit þú gerir allt sem þú getur
því þannig ert þú.

Lag: Bjarki Hallbergsson & Páll Óskar
Texti: Páll Óskar
Allur hljóðfæraleikur, upptökur og hljóðblöndun: Bjarki Hallbergsson
Söngur: Páll Óskar
Útsetning: Bjarki og Páll Óskar
Myndband: Ólöf Erla Einarsdóttir Olof Erla Design
Gefið út í júlí 2017
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Paul Oskar is amaxing first him in 1997 and the voice in 2018 is just perfect!!.

markbougourd
Автор

I don’t know much Icelandic, but I adore this song! Great vibes :)
The mirror suit is nice too!

adamburns
Автор

ég elska útbúnaðurinn og lagið. love from Mexico

dogslyfe
Автор

þetta lag er GG skemmtilegt lag og ég fór á dagstónleikana þína❤❤❤❤❤ og það var GG gaman❤❤❤❤❤ takk fyrir mig ❤❤❤❤❤

idunnarnadottir
Автор

Frá amelía björt og Guðmundur þú hefur hitt hann😍

elinpeturs
Автор

I dedicated this Icelandic song for Suniana Singh.

antonyabraham