filmov
tv
Jólasveinarnir - afi les.

Показать описание
Hér les Friðbjörn Gunnlaugssson kvæðið Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum. Kvæðin las hann oft fyrir börnin sín á jólum. Kvæðið og myndirnar eru úr bókinni Jólin koma sem kom út árið 1968. Myndirnar teiknaði Tryggvi. Magnússon. Í lokin eru myndir af afa og nokkrar gamlar fjölskyldumyndir.
Upptakan var gerð í lok nóvember 2014.
Upptakan var gerð í lok nóvember 2014.