Jólstafir - Pura

preview_player
Показать описание
Grín sem að fór allt allt allt of langt....
(ó guð...hvað hef ég gert?!?!)

PURA:
Þetta er það lengsta sem ég fer.
Aldrei aftur jólasveinninn er.
Jólaleiðin heillar oss á ný,
fögnum jesúbarni jötu í.

En ég veit er líða fer að jólum
ei ég eyði þeim með þér
Felli tár á kartöfluna í skónum,
Þennan þunga kross ég ber.

Lokkandi er hann ilmurinn
Hátíðar jólahryggurinn
Ein jólagjöf í ár var frí,
sú gjöf var þú og ég á ný.

Já ég veit að bráðum koma jólin
og ég eyði þeim með þér
Hjartað slær í takt við klukknahljóminn
Drottins Jólakross ég ber

Já ég veit að bráðum koma jólin
John McClaine hann birtist mér
og hann veit í Die Hard tvö er bófi
sem að jólin skemmir hér.

Já ég veit að bráðum koma jólin
og ég eyði þeim með þér
Hjartað slær í takt við klukknahljóminn
Drottins Jólakross ég ber

Já ég veit að bráðum koma jólin
og ég Eyfi þeim með þér
Hjartað slær í takt við klukknahljóminn
Drottins Jólakross ég ber
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Snilld. Sleigh Bells mætti mixa mun framar þó. :)

daxarinn