#49 Bríet með Sölva Tryggva

preview_player
Показать описание
Bríet Ísis Elfar er vinsælasti tónlistarmaður Íslands í dag. Síðan platan hennar kom út hafa lög hennar átt topplistana vikum saman. Bríet kom mjög ung fram á sjónarsviðið og vakti strax verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína.

Í þættinum ræða Sölvi og Bríet um tónlistina, ástarsorg, hvað fylgir því að vera landsþekkt, reynslu af svitahofum og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Dásamleg í alla staði!
Platan þín er meistaraverk og snertir mig svo djúpt.
Takk 💖

akaphotographer
Автор

Elska þessa Álfaprinsessu... elsku Bríet.. þú átt helling ađ miđla til okkar.. Takk fyrir ađ vera þú sjálf..Takk takk ađ vera vitni af þessu viđtali.. Einmitt elska hvađ þú Sölvi gefur af þér í öllum viđtölunum þínum.. Alls ekki hætta vera þú..í samtali ..en einmitt ekki í yfirheyrslu...Klárlega eitt af uppáhalds viđtölunum hingađ til.. geggjađur bolurinn þinn.. ;))

signyolafsdottir
Автор

Eftir mikla leit hefur Sölvi loksins fundið "skiluru" drottningunni leitin hófst í byrjun sumars og tók aðeins 49 þætti.. Nadalía og Lára höfðu vinninginn lengst af Jónina Ben blandaði sér aðeins í baráttuna Enn Bríet hefur jarðað þessa keppnni! fyrir áhugasama þá væri hægt að taka skot keppni þegar orðið "skiluru" heyrist og þrefalt þegar Sölvi segir þetta! Ef einhver lifir fyrstu 10 mins af þá veistu ekki hvað bíður þín næstu 50 mins :D

bergorbovarsson