#71 Halli Hansen með Sölva Tryggva

preview_player
Показать описание
Halli Hansen er magnaður náungi. Hvort sem það er að sitja í fangelsum, vera heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs, eru það allt hlutir sem Halli hefur prófað á eigin skinni. Í þættinum fara Halli og Sölvi yfir reynslu þessa magnaða manns, hvað hann hefur lært á sínu ferðalagi og hvað framtíðin ber í skauti sér.

Þátturinn er í boði:

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Vá! Takk fyrir að þið eruð " þið." .❤.Eg sjálf hef lært að sjá blessunina í því sem okkur flestum hættir til að sjá sem bölvun þegar það er í raun blessun í dularbúningi..Eg gæti skrifað jafn langan pistil um hvað ég hef upplifað og ekki allt neitt voða nice en það er ekki málið heldur hvað ég valdi að gera við x lífsreynslu..Og já að fyrirgefa mér sjálfri..svolítið erfitt..En hvernig getur maður ætlast til að aðrir fyrirgefi mér ef ég get ekki gert það? Heitir það þá ekki tilætlunarsemi?..Hvernig getur maður ætlast/vonast til að einhver elski mann ef að manni líkar ekki einu sinni við sjálfan sig? Þetta tvennt tók mig x tima en já ég er komin þarna í dag að eg get sagt bæði við sjálfa mig í speglinum án þess að kafna við að segja þessi orð við sjálfa mig..En ég byrjaði á að gera mig að vini minum..gæti ég fyrirgefið vini mínum þetta og ef já, afhverju getur þú þá ekki fyrirgefið þér? Jæja.tók x tima..Næst var að fara að elska mig eins og ég er en ekki eins og ég var búin að vera að telja mér trú um að ég þyrfti að vera svo ég væri " elsku verð"..Ja það var sama ferlið og að geta fyrirgefið sjálfum sér ..Maður velur viðhorf og útfrá því þá koma viðbrögð...Knús á ykkur báða " úr fjarskanum" ❤

ingibjorggunnlaugsdottir
Автор

Vá hvađ Halli er djúpur og flott eintak af manni ❣

bjorkM
Автор

Skemtilegur drengur Halli, mikkil pæling og fróðlegur þáttur, :-)

eddithor
Автор

Gaman að hlusta á Halla. Þetta með að hafa ekki skoðun er eitthvað sem Sölvi var greinilega ekki að skilja meininguna með þeim pælingum :)

eddisax
Автор

Maður velur alltaf! Þegar maður segir að maður ætli ekki að gera "ekki neitt" ja þá völdum við að gera ekkert..En mér finnst alltaf svolítið merkilegt þegar fólk segist " ekki gera neitt" og ég segi okey þú ræður þvi sjálf/ sjálfur, þú hefur valið..En vá hvað margir verða fúlir ja velja að vera það, þegar ég segi þetta ..Fæstir vilja nefnilega bera ábyrgð á sjálfum sér..Eg vel að vera ég með kostum og göllum en afneita hvorugu..( auðveldara að reyna að fela annað )..En well..had to blast this...❤

ingibjorggunnlaugsdottir
Автор

nennir einhver að taka saman hvað hann meinar tímafrekat að hlusta á allt.skippaði yfir og svona almennt góða fólkið eitthvað ekkert stórmerkilegt.

lofturhjalmarsson