#44 Margrét Pála með Sölva Tryggva

preview_player
Показать описание
Margrét Pála Ólafsdóttir er sannkölluð kjarnakona. Hún hefur um árabil rutt veginn fyrir nýjar leiðir í menntun barna. Þúsundir ánægðra foreldra hafa nú sent börn sín í skóla Hjallastefnunnar sem Margrét stofnaði. Margrét var ein fyrsta opinbera lesbían á Íslandi og lenti í hremmingum vegna þess.
Hér ræða Sölvi og Margrét um það hvernig öll hennar tækifæri voru tekin af henni á einum degi vegna fordóma á tímum sem voru allt aðrir en í dag. Þau fara jafnframt yfir mikilvægi þess að hrista upp í menntakerfinu, hlusta á börn og þora að fara gegn straumnum.

Þátturinn er í boði:

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Dásamlegt viđtal viđ frábæra konu.. Deili međ henni ástríđu fyrir börnum.. Verandi sjálf starfandi í skólastofnun, væri svo til ađ sjá, þó ekki nema brot af Hjallastefnu innan kerfisins... takk takk fyrir FRÁBÆRT viđtal Sölvi...

signyolafsdottir
Автор

Frábær manneskja hùn Margrèt! Svo mikil viska!

steiniv
Автор

Ég elska þessi viðtöl hjá þér 💪🔥❤️ Takk fyrir mig

thordisarnadottir
Автор

Flott og mögnuð kona Magga Pála. Dóttir mín var í Steinahlíð. Fyrsta verk hennar þar þegar hún tók við var að láta smíða pínulitla pontu fyrir börnin til að æfa þau í að koma upp og tjá sig. Takk fyrir þættina Sölvi.

berglindbjork