#56 Guðmundur Ingi með Sölva Tryggva

preview_player
Показать описание
Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari hefur leikið fjölda hlutverka bæði hér heima og erlendis á farsælum ferli. Nýlega lék Guðmundur lykilhlutverk í tölvuleiknum Assassins Creed Valhalla, sem er á stærðargráðu sem fæstir gera sér grein fyrir. Í þættinum ræða Sölvi Og Gummi um leiklistina, stöðu ungra karlmanna í samfélaginu, fíknisjúkdóma, hvað það er sem einkennir okkur sem þjóð og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Flottur drengur og skemmtilegar sögur, frábært viðtal, takk :-)

eddithor
Автор

Svo skemmtilegt að hlusta á þessa tvo :) TAKK

kolbrunbenediktsdottir
Автор

Loksins pissupása! Hef aldrei skilið hvernig fólk getur haldið í sér heilan þátt hahaha. Þetta er meiriháttar samtal. Æðislegir gaurar báðir tveir. Vá hvað ég hlakka til þegar Guðmundur kemur aftur. Til hamingju enn og aftur með þig Sölvi og þessa þætti. Vona að þú fáir vel borgað. Ég tek allavega vel eftir auglýsingunum og þær virka. Takk fyrir mig, fæ mér kaffi.

katrinsteinarsdottir
Автор

...bráðskemmtilegt viðtal í alla staði

gislifosterhjartarson