filmov
tv
ODDAFLUG // Verslun og þjónusta: Samantektarvídeó

Показать описание
Oddi hélt opinn morgunverðarfund um verslun og þjónustu föstudaginn 24. október. Um 150 gestir mættu á svæðið og gæddu sér á lútsterku kaffi og fróðleiksmolum tíu sérfræðinga. Umfjöllunarefnin spönnuðu allt frá framtíðarsýn í smásölu og þjónustu til markaðs- og sölumála, samfélagsmiðla og tölfræðipælinga. Fundurinn var liður í morgunverðarfundaröðinni ODDAFLUG.