Kærastan kemur til mín

preview_player
Показать описание
Tekið upp í sjónvarpssal RÚV á kosningavöku fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fóru 25. apríl 1987
ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS _ the lonely blue boys
Hljómsveitin Ðe lónlí blú bojs varð til eftir að Hljómar lögðu upp laupana 1975, í bili að minnsta kosti. Þorsteinn Eggertsson var einn hugmyndasmiðanna á bak við tjöldin, auk þess að semja stóran hluta þeirra texta sem áttu eftir að prýða plötur sveitarinnar. Í fyrstu var reynt að halda því leyndu hverjir meðlimir sveitarinnar voru. En aðstandendurnir voru orðnir of þekktir til að það tækist og könnuðust menn strax við þá Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson, Björgvin Halldórsson og Engilbert Jensen.
Рекомендации по теме