Páll Óskar - Einn Dans (Texta Video)

preview_player
Показать описание
EINN DANS - TEXTI / LYRICS
Ég var alltaf opinn fyrir því
lífið gæti orðið gott á ný
það þurfti ekki meir
það þurfti ekki meira til

Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér vonina
og ég var að vona
ég fengi að lifa draumana

Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér ástina
og nú þarf ég bara
að elska þig alla æfina

Þetta var bara einn dans..

Alveg magnað hvernig augnablik
breytir lífinu og snýr því við
það þurfti ekki meira
í mínu tilviki

Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér vonina
og ég var að vona
ég fengi að lifa draumana

Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér ástina
og nú þarf ég bara
að elska þig alla æfina

Þetta var bara einn dans..

Ef þú ert opinn fyrir því
þá get ég alveg lofað því
hamingjan finnur leið til þín

Þetta var bara einn dans..

Lag / Song: StopWaitGo
Texti / Lyrics: Páll Óskar & StopWaitGo
Útsetning og upptökustjórn / Produced and arranged by
StopWaitGo
Allur hljóðfæraleikur, hljómborð og hljóðgerflar / All instruments:
Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Söngur / Vocals: Páll Óskar
Bakraddir / Backing Vocals: Sísí Ey & Ellen Kristjáns

Textavideo / Lyric video:
Jakob Gabríel Þórhallsson

Útgefandi / Released by: POP ehf (Paul Oscar Productions) Mars 2017

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Það verður allt sem þú gerir úr fallegum Demanti sem þú gerir elsku Palli minn, ❤❤❤😘😘😘

orbjorgtraustadottir
Автор

Elska gleðina og jákvæðnina sem fylgir öllum smellunum hans Palla, Gleði Gleði !! :) :)

palmithorarinsson
Автор

besta lag í heimi elska það alltaf að hlusta á það❤

gubjorggretarsdottir
Автор

I've been high key searching for this song since I went to Iceland last year and heard it on the radio. WORDS CAN'T EXPRESS MY EXCITEMENT

purpledogg
Автор

elska þig páll oscar plís love comment <3 :) :D xD

atlifreysi
Автор

þetta er lang besta lagið í heimi <3 <3 <3 <3

idunnarnadottir
Автор

great, I like listening to you, Best Regards
from Poland 👍👍👍

maciejmaciej
Автор

I have been learning Icelandic for 2 months and I already understand the chorus! Yay!

mindenamigaming
Автор

This isn't typically my kind of music but there is just something about this song I really like. It puts a smile on my face :D

charcar
Автор

gott hjá þér palli og ég er sjálfur tónlistamaður og ég hef tala við þig í hagkaupi á eiðistorki

dj-sk
Автор

ég elska þetta lag vinkonur mínar bjuggu til dans við þetta lag og við dönsuðum við það í skólanum fyrir framan bekkinn

marialoftsdottir
Автор

I went to Iceland past June and i discovered this wonderfull song at the radio! Its been 3 months and i still got this awsome song stuck in my head! I love you Páll ! Takk fyrir !!!

MillencolinSweetMuz
Автор

Geðveikt lag :)
bíð spenntur eftir tónleikinum þínum í september :D

Niklez
Автор

Visited Iceland for the first time last month, and this came on the radio in our rental car. I have no idea how many times I've listened to it since, but this song is always going to be Iceland 2017 for me. :D

mortyg
Автор

My favorite song when I was in Iceland. Much love from Hawaii

rudyfornerod
Автор

Love at "first hear" in a radio on our Icelandic trip! <3

yitkha
Автор

Eg elska thig ! Allt fyrir astina <3

ar
Автор

I need to learn Icelandic to listen to Páll's songs

eidersanz
Автор

This song. Iceland. Rental car. Nuff said.

AlyshiaAGirlEnRoute
Автор

Absolutely my favourite song. Please come to the United States! Love from a mexican <3

dogslyfe