2022 2. jeppó - Vatnsdælutúr í Skiptabakka

preview_player
Показать описание
Fórum í fjórum hollum upp í Skiptabakka, samtals á 11 bílum, 19 manns. Tilgangurinn, amk hjá fyrstu mönnum var að sækja vatnsdæluna í Skiptabakka, en auðvitað er stærsti tilgangurinn alltaf að hafa gaman. Nýliðahreyfingin stóð sig vel og nokkrir voru að prufukeyra bílana sína í jeppó í fyrsta skipti. Gummi púki affelgaði og braut drifskaft, en annars gekk allt vel. Það var 10 stiga frost og nokkuð bjart veður. Þónokkuð djúpur púðursnjór sem mönnum fannst gaman að reyna sig í. Því miður kom svo í ljós þegar heim var komið að myndavél hafði ekki fókusað vel þannig að myndefnið er óskýrt á köflum, en ég ákvað samt að skella þessu saman í ræmu.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

So flipping cool! In Canada we have no builds like this but we should! One day I will build one 🤘👌🇨🇦

xhoser
Автор

Горячие финнские парни, страдают странной муйнёй. Или у них там проблемы со снегоходами?

mr.nightmaretv