Ævintýri í Upplandinu | Hafnarfjarðarbær

preview_player
Показать описание
Í Hafnarfirði eru ævintýri og djúp saga við hvert fótmál, miðbærinn lifandi og fallegur og hafnarsvæðið sérstaklega heillandi.

Eitthvað við allra hæfi; fjölbreytt verslun og þjónusta, veitingastaðir og kaffihús um allan bæ, útivist í upplandi Hafnarfjarðar, leikur og fjör á Víðistaðatúni og í Hellisgerði eða menningarleg upplifun í miðbæ Hafnarfjarðar.

Frítt er inn á öll söfn Hafnarfjarðar og tilvalið að njóta dagsins á rölti um miðbæinn og drekka þannig í sig sögu og menningu og upplifa allt það sem bærinn hefur upp á að bjóða.
Рекомендации по теме