🛁🍄🚿 Ævintýri Tulipop | Týnda skikkjan | Brot úr þætti 🚿 🍄🛁

preview_player
Показать описание
Þegar Freddi mætir grútskítugur í lautarferð vinanna í Leyniskóginum ákveður Gló að baða hann í laug skammt frá. En á meðan Gló skrúbbar Fredda hátt og lágt hverfur dýrmæta skikkjan hennar. Gló er alveg eyðilögð og finnst hún vera algerlega hjálparvana án hennar. Freddi fer með henni að leita að skikkjunni og Gló kemst að því að hún getur nú ýmislegt þó skikkjuna vanti.

---------------------------------------------------------------
Höfundar: Signý Kolbeinsdóttir & Helga Árnadóttir
Handrit: Sara Daddy, Davey Moore & Gunnar Helgason
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson
Saga: Signý Kolbeinsdóttir, Davey Moore & Gunnar Helgason
Framleiðandi: Helga Árnadóttir
Leikstjóri: Sigvaldi J. Kárason
---------------------------------------------------------------
Teiknimyndaþáttaröðin Ævintýri Tulipop er skemmtileg teiknimyndaþáttaröð fyrir krakka, byggð á hinum séríslenska ævintýraheimi, Tulipop.

Á Íslandi er hægt að horfa á þætti í fullri lengd í Sjónvarpi Símans.

--------------------------------------------------------------

#tulipop
#teiknimyndir
#krakkar
Рекомендации по теме
welcome to shbcf.ru