Jörð í hættu!? Kynning á verkefninu

preview_player
Показать описание
Verkefnið er þverfaglegt og tekur mið af hæfniviðmiðum og lykilhæfni Aðalnámskrár frá 2011 sem er byggð á grunnhugmyndum um menntun á 21. öldinni.
Höfundar verkefnis eru Margrét Hugadóttir og Ingibjörg Hauksdóttir.
Klipping: Dögg Lára Sigurgeirsdóttir
Texti: Krista Hall
Þulur: Margrét Hugadóttir

Klippur
Dögg Lára Sigurgeirsdóttir
Рекомендации по теме