Einu sinni var - Bankamenn teknir á teppið

preview_player
Показать описание
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Ísland var þáttagerðarmaður hér í Sjónvarpinu á árdögum þess og þótt harður í horn að taka. Við skulum skoða brot úr þætti sem hann stjórnaði og kallaðist bankavaldið árið 1970 þar sem hann tók bankastjóra stærstu banka landsins á teppið, en þátturinn var einmitt tkeinn upp hér í þessu gamla stúdíói Sjónvarpsins á Laugaveginum.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Maður skyldi halda að mikið yrði úr svona ungum snillingi!

tryggzo
Автор

Spilling ennþann dag í dag 2019 og hefur verið frá 1918 þegar að fjárglæframenn tóku yfir Ísland en þetta vill fólkið!

hellisfjordur