filmov
tv
Einu sinni var - Níræðar tvíburasystur

Показать описание
Í desember árið 1967 héldu tvíburasysturnar Ásdís og Sigríður Jónsdætur upp á 90ræðisafmæli sitt. Fáir náðu níræðisaldri í þá daga og var það einsdæmi að tviburasystur yrðu níræðar. Það sem gerði málið enn skemmtilegra var að systurnar höfðu ekki hist síðan 1899.