Sigurður Guðmundsson & Sigríður Thorlacius - Þú ert þar

preview_player
Показать описание
Um jólin 2012 vann Síminn með tónlistarmönnunum Sigríði Thorlacius og Sigurði Guðmundssyni við að útbúa jólalag. Útkoman var þetta fallega lag sem nefnist Þú ert þar.

Lag: Bragi Valdimar Skúlason og Guðm. Kristinn Jónsson
Texti: Bragi Valdimar Skúlason

Útsetning: Þórður Magnússon
Píanó: Kjartan Valdemarsson
Bassi: Guðmundur Pétursson
Strengir: Zbigniew Dubik, Magdalena Dubik, Roland Hartwell, Bryndís Halla Gylfadóttir
Hljóðupptaka: Guðm. Kristinn Jónsson
Kvikmyndataka: Ívar Kristján Ívarsson
Tekið upp í Hljóðrita, Hafnarfirði
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Svo fallegt👍.Mér líkar Icelandic and Iceland.Huge respect from Turkey.

merttalay
Автор

Eg ætlaði á Siggu en lenti svo á SiggA

geiriyou
join shbcf.ru