Áfram að markinu!

preview_player
Показать описание

Hægt er að leigja „ÁFRAM AÐ MARKINU!“ á VOD-leigum Vodafone og Símans (Skjárbíó)

LÝSING Á MYNDINNI:
Einkunnarorð Vatnaskógar eru jafnframt heiti stuttmyndarinnar „Áfram að markinu!“ Þessi ævintýralega mynd tekur sig ekki of alvarlega, er létt og skemmtileg og hentar allri fjölskyldunni.

Myndin segir frá dreng sem spilar tölvuleiki daginn út og inn, þangað til móðir hans fær nóg og sendir hann í Vatnaskóg til frænda síns.

Myndin var gerð sumarið 2013 í tilefni af 90 ára afmæli sumarbúða KFUM í Vatnaskógi. Sumarbúðirnar voru stofnaðar með það að markmiði að bjóða drengjum að njóta einstakrar náttúru og þroskast, í leik og starfi, til líkama, sálar og anda.

Ágóði VOD-leigunnar rennur til uppbyggingar í Vatnaskógi.

LEIKARAR:

LEIKSTJÓRN:
Þorleifur Einarsson

FRAMLEIÐSLA:
Peacedust Production í samstarfi við Vatnaskóg, árið 2013
Рекомендации по теме