Bingó - Verkfall

preview_player
Показать описание
Verkfall er lag sem sýnt var í fyrsta þætti vorannar í Bingó, skemmtiþætti Menntaskólans í Reykjavík

Lag og upptökustjórn: Halldór Eldjárn
Texti: Nefndin
Myndband og klipping: Beinteinn

Texti:
Hata fokking morgnana, búnað skrúf upp ofnana.
Finn ég er að þorna, væri til í morgunbað.
Ætlaði að skróp' í dag, mamma er að hóta að,
tak' uppáhalds bangsann minn og hlaupahjólið, brjótaða.
 
Nenni ekki að labb' í skólann. Nenni ekki neinu.
Ég bý á Kjalarnesi og er aldrei keyrður.
En svo breytist allt, já bara allt í einu.
Kennaraverkfall, bænheyrður.
  
Nú er loksins komið verkfall.
Okkur hald' engin bönd við getum gert allt.
Eins og sumarfrí en fokk hvað er kalt.
Ég ætla að nýta tækifærið margfalt
 
Smyrjum grillolíu á líkamann,
deilum svo sin með cos og fáum þá tan.
Nú er loksins komið verkfall.
Okkur hald' engin bönd við getum gert allt.
 
Nú er engin þörf fyrir skólatösku.
Ég hef loksins næði til að smíða skip í flösku.
Lífið er eitt stórt hádegishlé
sem ég eyði öll' í að snyrta bonsæ tré.

Ég fer á ströndina, höfnina, skelli mér á tjörnina,
veit ekkert um öndina. - Hvar er öndin?
Förum svo í snjókast,
ekki kasta fast, engan boltí rass. - Nei ekki fast.

Get chillað í tölvunni, þarf ekki að fylgja bjöllunni.
Svo er hægt að tjalda og fá sér ískalda.

Fæ að mála, skrifa annála.
Mun svo stofna til slagsmála.
Taka kenny og svo kála,
finna glas og síðan skála.

Ég ætla að ferðast um heiminn, hlust' á Beethoven.
lesa Laxness, fara í vax og vingast við hafmenn.
Burt með bauga, perl' og strauja, klífa jökl' og klára lost.
Læra tungumál og púsl' og læra að meta fetaost.

Viðlag

Nei verkfallið er ömó fyrir alla,
ekki hlust' á þessa kalla,
því þeir er' ekki með öllum mjalla.
Þeir skrópa bara í skólanum,
fá núll öllum prófunum
og enda þessa önn í vor,
á því að falla.
 
Því kennararnir vinna ekki sjálfboðastarf.
Að kenna þessum drengjum sem fá gáfur ekk' í arf.
Við þurfum núna öll að sýna samstöðu
svo þeir eigi fyrir salt' í grautinn handa börnunum.

Viðlag
Рекомендации по теме