Baggalútur – Grenja (ásamt Sölku Sól)

preview_player
Показать описание
Texti og allar helstu upplýsingar hér að neðan!

Lag & texti: Bragi Valdimar Skúlason | Upptökustjórn: Guðm. Kristinn Jónsson.
Söngur: Guðmundur Pálsson og Salka Sól.
Raddir: Dísa Jakobs, Sigurður Guðmundsson, Karl Sigurðsson, Bragi Valdimar Skúlason.
Hljóðgervlar: Sigurður Guðmundsson.
Bassi: Valdi Kolli.
Trommur: Helgi Svavar Helgason.
Píanó: Haraldur V. Sveinbjörnsson.
Málmblástur: Samúel J. Samúelsson (úts.), Kjartan Hákonarson, Óskar Guðjónsson.
Upptökur: Hljóðriti í Hafnarfirði, maí og júní 2017.

— — —

Sloj, eftir allskonar innsogin grömm,
eftir endalaus bömmeradjömm,
með fullmörgum fullorðinsdrykkjum.

Ég, lendi alltaf á upphafsreit
eftir uppsöfnuð vonbrigðadeit
með tálbitnum tinderbykkjum.

Nóttin var að vakna
af værum svefni.
Þessi gamla góða
með glænýtt efni.
Láttana sjá þig, láttana fá þig,
láttana eftir þér.

En hvað ef ég nenni ekki.
Hvað ef ég hitti engan sem ég þekki?

Viltekki bara farað grenja?
Viltekki bara farað grenja?
Viltekki bara fara barað grenja?
— Sérðekki veisluna?

Foj, eftir veturlangt tilraunatjútt,
eftir trúnó og munúðarprútt,
eftir of marga óminniskossa

Stúmm, eftir vanhugsað bílífisbrölt,
eftir bleiknefjað skömmusturölt
og kulnaðan kynferðisblossa

Nóttin var að vakna
af værum svefni
Þessi gamla góða
með glæný efni.
Taktana til þín, taktana að þér,
taktana með þér heim.

Æ, hvað ef ég nenn'enn ekki.
Hvað ef ég hitti einhvern sem ég þekki?

Viltekki bara farað grenja?
Viltekki bara farað grenja?
Viltekki bara fara barað grenja?
— Sérðekki veisluna?
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Hear that song like ten times a day during my trip in Iceland and I liked it even if I cant understand a single word of it !

huexley
Автор

ég:viltu ekki bara fara að grenja
kennari:til skólastjórans á STUNDINNI!

bjarnfriurbjarnardottir
Автор

Can you put the lyrics and subtitles in spanish? I tried to find it on google, I think it's not the good song, and trying to translate google translator give me error.

philip