Herbert Guðmundsson - Þú átt mitt hjarta

preview_player
Показать описание
Herbert Guðmundsson - Þú átt mitt hjarta

Lyrics:
Þú átt mitt hjarta

Nú læðist birtan yfir fjöllin,
enn er liðin önnur nótt.
Það er eins og þú sért hér hjá mér,
mynd í huganum, mér er ekki rótt.

Eitt augnablik, lítið leiftur,
það var hending ein.
Gæfan gaf mér þig í stutta stund
meitlað nú ég hef,
minningun´í stein.

þú átt mitt hjarta,
ég eftirlæt það þér,
ennþá út því blæðir
eins og þínu, trúðu mér.
Já ég veit, svona lífið stundum er,
en þú átt mitt hjarta
sama hvenig fer

Ég heyri rödd sem kallar á mig,
ef ég lít er ekkert þar.
Út í tómið spyr ég þögnina
hvar ertu nú,
en fæ ekkert svar,

þú átt mitt hjarta,
ég eftirlæt það þér,
ennþá út því blæðir
eins og þínu, trúðu mér.
Já ég veit, svona lífið stundum er,
en þú átt mitt hjarta
sama hvernig fer

CHORUS

Þú átt mitt hjarta,
ég eftirlæt það þér,
ennþá út því blæðir
eins og þínu, trúðu mér.
Já ég veit, svona lífið stundum fer,
en þú átt mitt hjarta
það sem eftir er

...ég eftirlæt það þér,
ennþá út því blæðir
eins og þínu, trúðu mér,
já ég veit, svona lífið stundum fer,
en þú átt mitt hjarta
það sem eftir er.
Рекомендации по теме