12:00 - Einn i heiminum

preview_player
Показать описание
Lagið Einn í heiminum var frumsýnt 16. nóvember í öðrum þætti 12:00 2012-2013.
Taktur: Lárus Örn Arnarson
Pródúsað af: Redd Lights
Söngur: Arnar Þór Ólafsson og Lárus Örn Arnarson
Texti: Ragnar Jónsson, Egill Ploder og Arnar Þór Ólafsson.
Klipping: Ingi Þór í Ice Cold.
Effect: Bjarni Jarl
Upptaka: Ingi Þór, Bjarni Jarl, Lárus Örn, Arnar Þór og Tómas Hrafn Jóhannesson.
Lagið var í boði: Ripleys Believe it or not bókana.
Sérstakar þakkir: 10-11. Blómaval. Ice Cold.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

This is awesome, just wanted to say. Takk!

Maquis
Автор

en hver er þá að taka upp ef þú ert einn í heiminum ?? :)

gulaugbergmann
Автор

ég held svona ándjóks að þetta er með bestu lögum sem ég hef heyrt

TheFistingFTW
Автор

èg óska stundum ap vera ein í heiminum

EirArnadottir
Автор

Brundaði smá á 3:12, Lárus þú ert gullfallegur !

HemmLegend
Автор

Það sem maður horfði oft á þetta yndislega video jesús

Icelandrobot
Автор

er einhver með texta því þetta er awesome lag :D

gamingwiththor
Автор

þetta er best !!!
ég er svo bólginn

sigururmar
Автор

Þetta lag mundi ég mæla með fyrir einhverfa :D lel

SoloishMC
Автор

Haha hann var skotinn í hausinn rétt hjá tómatsósunni!!

Lolgirls
Автор

Arnar Þór er það sem fólk kallar: "Allur pakkinn!"

Surrinn
Автор

snild gegjað besta lagið sem ég hef heyrt í ára tíð:)


maggie
Автор

þetta á að fara beint i spilun á FM957 !

reallynia
Автор

Hver hveiti ljósin ef þú varst aleinn íheiminum

siggiemils
Автор

Villi Thetta áttiru ekki ad gera svona lagað er ljótt :(

hakongislason
Автор

Hann var ekki að ræna hann, hann var bara að ná í pening

IceEditors
Автор

til hvers að ræna banka ef þú ert einn í heiminum

nonniclausen
Автор

What is the name of beautiful boy at 3:15 ?

NobPwner
Автор

ég meina það hvaðann kom byssan afhverju skjóta hann í hausinn.

mrlimecubehd
Автор

en maður þarf ekki peninga ef maður er einn í heiminum

IceEditors