filmov
tv
Sporin þín / Í minningu Rúnars Júlíussonar

Показать описание
Arnar Dór : Söngur /
Lag & Texti : Svenni Björgvins © 2018
Written in the memorie of Rúnar Júlíusson 1945-2008
ISRC ISV441815901
Ljósmynd af Rúnari ©Þorfinnur Sigurgeirsson
Sporin Þín
Í næturhúmi andinn svífur
frjáls sem fugl í annan heim.
Umvafinn englum, sem að fylgja þér á stað
þar sem þú munt verða einn af þeim.
Og við sem syrgjum og biðjum
Guð að þerra okkar tár,
umvafin kærleik, sem þú sendir okkar leið
og þín minning mun lifa um ókomin ár.
Og sporin þín sem tíminn geymir
og allt sem gafst þú okkur hér,
mun aldrei falla, í gleymskunar dá
því þú, varst hin tæra, sanna sál.
GTR SOLO
Þín kærleiksspor sem tíminn geymir
og allt sem gafst þú okkur hér,
mun aldrei falla, í gleymskunar dá
því þú, varst hin tæra, sanna sál.
því þú, varst hin kæra, sanna sál.
Lag&Texti: Svenni Björgvins © 2008/2018
Lag & Texti : Svenni Björgvins © 2018
Written in the memorie of Rúnar Júlíusson 1945-2008
ISRC ISV441815901
Ljósmynd af Rúnari ©Þorfinnur Sigurgeirsson
Sporin Þín
Í næturhúmi andinn svífur
frjáls sem fugl í annan heim.
Umvafinn englum, sem að fylgja þér á stað
þar sem þú munt verða einn af þeim.
Og við sem syrgjum og biðjum
Guð að þerra okkar tár,
umvafin kærleik, sem þú sendir okkar leið
og þín minning mun lifa um ókomin ár.
Og sporin þín sem tíminn geymir
og allt sem gafst þú okkur hér,
mun aldrei falla, í gleymskunar dá
því þú, varst hin tæra, sanna sál.
GTR SOLO
Þín kærleiksspor sem tíminn geymir
og allt sem gafst þú okkur hér,
mun aldrei falla, í gleymskunar dá
því þú, varst hin tæra, sanna sál.
því þú, varst hin kæra, sanna sál.
Lag&Texti: Svenni Björgvins © 2008/2018