filmov
tv
Kveikjum eld - með söng

Показать описание
Söngur og píanóleikur Guðrún Árný Karlsdóttir
Kveikjum eld
Oddgeir Kristjánsson / Árni úr Eyjum
Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur,
sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt.
Örar blóð, örar blóð um æðar rennur,
blikar glóð, blikar glóð, brestur hátt.
Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær.
Að logum leikur ljúfasti aftanblær.
Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur,
sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt.
Oddgeir Kristjánsson / Árni úr Eyjum
Kveikjum eld
Oddgeir Kristjánsson / Árni úr Eyjum
Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur,
sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt.
Örar blóð, örar blóð um æðar rennur,
blikar glóð, blikar glóð, brestur hátt.
Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær.
Að logum leikur ljúfasti aftanblær.
Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur,
sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt.
Oddgeir Kristjánsson / Árni úr Eyjum