Kossaflóð - Mugison

preview_player
Показать описание
Hér er nýtt lag sem heitir Kossaflóð.

Lag og texti: Mugison
Strengja og flautu-útsetning: Þóra Margrét Sveisdóttir

Produced:
+ Rúna Esradóttir
+ Birgir Jón Birgisson
+ Pétur Ben
+ Allan Sigurðsson
+ Kristofer Rodriges Svönusson
+ Dýri Arnarson

Mix og Master: Birgir Jón Birgirsson
Recording Engineer: Birgir Jón & Haffi Tempó

Hljóðfæraleikarar
+ Trommur og Perk: Kristofer Rodriges Svönusson
+ Kontrabassi: Birgir Steinn Theodorsson
+ Víola: Þóra Margrét Sveinsdóttir
+ Fiðla: Sigrún Harðardóttir
+ Selló: Þórdís Gerður Jónsdóttir
+ Klarinetta: Grímur Helgason
+ Þverflauta: Steinunn Vala Pálsdóttir
+ Mandólín: Þorleifur Gaukur Davíðsson
+ Klassískur gítar: Pétur Ben
+ Harmonikka, söngur og brall: Mugison

Ljósmynd í Videó
+ Myndataka: Baldur Kristjánsson @baldurkristjans
+ Hattur Sigurður Ernir Þórisson @sigzonhats
+ föt: Kormákur og Skjöldur

Tekið upp í :
+ Sundlauginni í Mosó
+ Fellshlíð
+ Krambúðinni Ísó
+ Uppí Risi hjá Birgi Steini

Texti:
+ Það var sungið, dansað og kysst
+ þegar augu þín átu mig fyrst
+ áran skalf og hristi sig
+ hvernig í ósköpunum fannstu mig?

+ Einsog þú, fór ég í ferðalag
+ brenna af mér brýr, þjálfa hjartað
+ fór niður á botn, lengst uppí ský
+ endurfæddist aftur og aftur á ný

+ Kossaflóð, kveikir glóð
+ hné við hné, kinn við kinn
+ öxl við öxl, skinn við skinn

+ Það skilur mig enginn einsog þú
+ ljóðalínudans, eitt skref fram, snú
+ ert svo hrá og göldrótt
+ lést heiminn gufa upp þessa fyrstu nótt
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Im from Brazil. I have been following your art since probably 2007. Amazing stuff!

jeandouat