filmov
tv
Baggalútur - Þegar biðin er á enda

Показать описание
Afmælisglaðningur til Vigdísar Finnbogadóttur frá Baggalúti í tilefni af níræðisafmæli Vigdísar 15. apríl 2020.
Lagið er úr þættinum Til hamingju, Vigdís á RÚV.
Þegar biðin er á enda
Að lokum, þegar öllu er á botninn hvolft
þá er ekkert sem þú tekur héðan brott.
Það skiptir máli hvað þú skilur eftir þig,
það skiptir líka máli að það sé gott.
Því fyrirfram þú ekkert getur gefið þér
— gengið er svo furðulega valt.
Það er tilgangslaust að gráta týndu stundirnar,
það er tíminn sem þú hefur, sem er allt.
Þegar biðin er á enda — og brunnin kertin flest
birtan dofnar, rykið sest.
Þá sigrar ekki sá sem á mest.
Að lokum, þegar hjörtun aðeins hægar slá
og hugurinn loks ró og næði fær.
Hljóðar streyma minningarnar móti þér
— þá er mikilvægt að hafa vandað þær.
Þegar biðin er á enda — og brunnin kertin flest
birtan dofnar, rykið sest.
Þá sigrar ekki sá sem á mest.
Heldur sá, eða sú sem breytir best.
Lag og texti: Bragi Valdimar Skúlason
Söngur: Guðmundur Pálsson
Söngur: Karl Sigurðsson
Trommur: Helgi Svavar Helgason
Bassi: Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson
Gítar: Þorsteinn Einarsson
Kassagítar: Guðmundur Kristinn Jónsson
Kassagítar: Bragi Valdimar Skúlason
Flygill: Eyþór Gunnarsson
Hammond og bakraddir: Sigurður Guðmundsson
Fetilgítar og munnharpa: Þorleifur Gaukur Davíðsson
Upptaka: RÚV
Hljóðblöndun: Guðmundur Kristinn Jónsson
Lagið er úr þættinum Til hamingju, Vigdís á RÚV.
Þegar biðin er á enda
Að lokum, þegar öllu er á botninn hvolft
þá er ekkert sem þú tekur héðan brott.
Það skiptir máli hvað þú skilur eftir þig,
það skiptir líka máli að það sé gott.
Því fyrirfram þú ekkert getur gefið þér
— gengið er svo furðulega valt.
Það er tilgangslaust að gráta týndu stundirnar,
það er tíminn sem þú hefur, sem er allt.
Þegar biðin er á enda — og brunnin kertin flest
birtan dofnar, rykið sest.
Þá sigrar ekki sá sem á mest.
Að lokum, þegar hjörtun aðeins hægar slá
og hugurinn loks ró og næði fær.
Hljóðar streyma minningarnar móti þér
— þá er mikilvægt að hafa vandað þær.
Þegar biðin er á enda — og brunnin kertin flest
birtan dofnar, rykið sest.
Þá sigrar ekki sá sem á mest.
Heldur sá, eða sú sem breytir best.
Lag og texti: Bragi Valdimar Skúlason
Söngur: Guðmundur Pálsson
Söngur: Karl Sigurðsson
Trommur: Helgi Svavar Helgason
Bassi: Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson
Gítar: Þorsteinn Einarsson
Kassagítar: Guðmundur Kristinn Jónsson
Kassagítar: Bragi Valdimar Skúlason
Flygill: Eyþór Gunnarsson
Hammond og bakraddir: Sigurður Guðmundsson
Fetilgítar og munnharpa: Þorleifur Gaukur Davíðsson
Upptaka: RÚV
Hljóðblöndun: Guðmundur Kristinn Jónsson