Kælan Mikla - Kælan Mikla

preview_player
Показать описание

KÆLAN MIKLA
Ég var eitt sinn barn, alveg eins og þið
en myrkrið gleypti mig alla,
lét mig falla í nýstingskalt tómið,
fraus, en nú er ég laus.

Ég er rödd sem var bæld niður í hundruði ára,
af kuldanum kvödd í holdgervi tára
kökkul í háls, en nú er ég frjáls
og ég frýs ykkar brothættu sálir.
Er ég rís upp úr öldunum, hál eins og ís,
brjáluð og brýst út í brimkenndan dans,
ég er ekki lengur hans.

Ég er Kælan Mikla.
Komin á kreik, í kvikyndisleik,
gerð til að kvelja, meðal manna dvelja,
er ég frysti, rist´ykkur á hol.

Mála bjarta veröld ykkar svarta.
Ég er kveðskapur brotinna hjarta.

Ég er Kælan Mikla.

THE LADY OF THE COLD
I was once a child, just like you
But the darkness swallowed me whole
Made me fall into the shivering depths
I froze, but now I am free.

I’m a voice that was silenced for hundreds of years,
Left by the cold, in the form of tears
A lump in the throat, but now I am free
And I freeze your fragile souls.
As I rise from the ripples, slippery as ice
Insane as I break into a wavering dance
I no longer belong to him.

I am the lady of the cold
Out on the prowl, in a mischievous game
Made to torment, roam amongst humans
As I freeze you, rip up your chests.

Paint your bright world black.
I’m the poetry of broken hearts.

I am the lady of the cold.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Artist: Kælan Mikla
Album: Kælan Mikla
Track: Kælan Mikla

lemlok
Автор

Poderosa banda, atmósferas sutiles e intensas, texturas envolventes, surrealista, magica y de estremecimiento cósmico.

rongrelio
Автор

On fire..🔥 Keeping Darkwave and Goth Alive! ^_~. 🖤

katyja
Автор

Fucking hell this is awesome. Especially for a Black Metal fan like myself. This sounds like an ambient track on a Black Metal album xD. But obviously one with eerie spoken vocals. Very cool!

erikstorm
Автор

para estar relado fumando marihuana y escuchando esto

mortalkombatcombatesmortal
Автор

Con estas rolas me voy a dar unos buenos viajesotes de LSD

PRODUCCIONESJAIMEFT
Автор

Laufey Soffia ég er bandarísk. Ég er reimt af fegurð þinni. Mig langar að fara með þér á stefnumót. þú getur séð mig á YouTube rásinni minni. horfðu á myndbandið mitt og deildu og smelltu á like-hnappinn. Þakka þér fyrir

c_r_hansen