Frostrósir 2012 - jólakveðja

preview_player
Показать описание
Frostrósir þakka landsmönnum öllum einstakar viðtökur á árinu 2012. Við þökkum af öllu hjarta þeim áheyrendum sem komu á tónleikana í Hofi og Hörpu. Þeim sem komu í kirkjur landsins til að njóta Jólanna allsstaðar. Þeim sem fram komu á tónleikunum og þeim sem unnu sitt starf samviskusamlega á bak við tjöldin.

Njótið hátíðarinnar í kærleika. Við sjáumst á aðventu 2013.

Pie Jesu eftir Andrew Lloyd Webber. Frá Frostrósum Klassík í Hofi 2011.

Sissel Kyrkjebø, Óperukórinn, Drengjakór Reykjavíkur, Barnakór Frostrósa og Stórhljómsveit Frostrósa.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Heaven is a place on earth and it is to be found at any Sissel performance. This is magical and I hope it will be on a DVD soon.

schnued
Автор

The young mans name is Ari Ólafsson. He also starred as Oliver in the musical OLIVER in the 2009 rendition at the National Theater in Iceland. He is currently studying classical singing under Gardar Cortes and has a bright future ahead of him.

olikarna