Snjókorn falla

preview_player
Показать описание
Nemendur úr skólakór Heiðarskóla í Hvalfirði syngja Snjókorn falla undir stjórn Alexöndru Chernyshovu. Jólin 2012.

Snjókorn falla / Laddi

Snjókorn falla á allt og alla
börnin leika og skemmta sér
nú ert árstíð kærleika og friðar
komið er að jólastund
Vinir hittast og halda veislur
borða saman jólamat
gefa gjafir - fagna sigri ljóssins
syngja saman jólalag.

Á jólaball við höldum í kvöld
ég ætl'a' kyssa þig undir mistiltein í kvöld
við kertaljóssins log
Götur ljóma - söngvar óma
gömlu lögin syngjum hátt
bara'ef jólin væru aðeins lengri
en hve gaman væri þá.
Рекомендации по теме