Vetrarnótt

preview_player
Показать описание
VETRARNÓTT
Flytjandi: Sigga Beinteins

Lag: Ingvar Alfreðsson
Texti: Friðrik Sturluson

Trommur: Benedikt Brynleifsson
Bassi: Róbert Þórhallsson
Gítarar: Friðrik Karlsson
Fiðlur: Matthías Stefánsson
Hljómborð: Ingvar Alfreðsson
Raddir: Ína Valgerður Pétursdóttir og Gísli Magnason

Útsetning og stjórn upptöku: Ingvar Alfreðsson
Hljóðblöndun og upptaka: Jóhann Ásmundsson í Studio Paradís
Hljómjöfnun: Haffi Tempó í Dallas Studios
Upptökur fóru fram í Studio Paradís í nóvember 2016.

TEXTI:

Ein á ferð
akand’ um nótt
aðeins myrkur hér yfir
ljósið bjart
lýsir upp veg
líkt og von sem að lifir

Á leiðinni er
um miðjan desember
en veit ekki hvar
ég vild’ ég væri þar

Vetrarnótt
og jólastjarnan skín
vetrarnótt
ég er á leið til þín
stjarnan vísar mér veg
á okkar stað
því hátíð ber að höndum
um vetrarnótt
kem ég heim til þín

Rökkurtjald
reist allt um kring
regnið lemur á glugga
en ég veit
endi allt fær
útúr eilífum skugga

Á leiðinni er
um miðjan desember
en veit ekki hvar
ég vild’ ég væri þar

Vetrarnótt
og jólastjarnan skín
vetrarnótt
ég er á leið til þín
stjarnan vísar mér veg
á okkar stað
því hátíð ber að höndum
um vetrarnótt
kem ég heim til þín

Ég vildi’ ég væri þar
Heim’ um vetrarnótt

Vetrarnótt
og jólastjarnan skín
vetrarnótt
ég er á leið til þín
stjarnan vísar mér veg
á okkar stað
því hátíð ber að höndum
um vetrarnótt
kem ég heim til þín

Vetrarnótt
og jólastjarnan skín
vetrarnótt
ég er á leið til þín
stjarnan vísar mér veg
á okkar stað
því hátíð ber að höndum
um vetrarnótt
kem ég heim til þín
Рекомендации по теме