Snarlið Vefja uppskrift

preview_player
Показать описание
Krónan kynnir með stolti Snarlið, hér má finna örmyndbönd, sniðugar uppskriftir og fræðslu. Markmið Snarlsins er að vekja áhuga hjá krökkum að læra að elda sjálf holla og fljótlega rétti eftir skóla. Það þarf ekki að vera flókið framreiða stórkostlegt snarl úr því sem til er í skápunum heima hverju sinni.

Við fengum til liðs við okkur stjörnukokkinn og snarlmeistarann Ebbu sem er þekkt fyrir að kenna þjóðinni að elda afbragsgóða en umfram allt holla rétti.
Рекомендации по теме