filmov
tv
25. Engin eftirsjá!

Показать описание
Það kemur að því að þessu lífi líkur. Við fáum öll ákveðinn tíma hér á jörðu. Sum okkar munu eiga langa ævi. Sum munu eiga styttri ævi. Við höfum ekki stjórn yfir því. Það eina sem við getum gert er að taka einn dag í einu. Það kemur að því einn daginn að það styttist í annan endann og það kemur að því einn daginn að við horfum til baka á það hvernig við höfum lifað lífi okkar. Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að lifa lífi sínu þannig að við séum sátt. Ef þú vilt lifa lífi þínu þannig þá er þessi þáttur fyrir þig.