filmov
tv
Kletturinn!

Показать описание
Kletturinn!
Í þrautum mínum, hrópa ég til þín
Því ég er aðeins einni, bæn þér frá!
Ég ákalla þig Jesús, komdu til mín
Ég vil lofa verkin þín!
Hjá þér er engin sorg
Ljós þitt lýsir upp himna borg
Þar eru engar þrautir
Biðjið og hann mun leiða þig á
nýjar brautir
Jesús kletturinn, sem þerrar mín tár
Jesús komdu fljót, því ég er klár!
Þú frelsari minn, læknar öll mín mein
Þú sem leiðir mig aftur heim!
Greið þú úr, mínum sálar kvölum
Ég ákalla þig í himna sölum
Jesús komdu, ég kalla á þig
Komdu Jesús og lækna mig!
Þú ert ljósið í lífi mínu
Lifandi lækur er í orði þínu!
Til þín ég kalla og bið
Villt þú gefa mér þinn frið
Jesús kletturinn, sem þerrar mín tár
Jesús komdu fljót, því ég er klár!
Þú frelsari minn, læknar öll mín mein
Þú sem leiðir mig aftur heim!
Höfundur texta Kristinn Ingi Jonsson
Í þrautum mínum, hrópa ég til þín
Því ég er aðeins einni, bæn þér frá!
Ég ákalla þig Jesús, komdu til mín
Ég vil lofa verkin þín!
Hjá þér er engin sorg
Ljós þitt lýsir upp himna borg
Þar eru engar þrautir
Biðjið og hann mun leiða þig á
nýjar brautir
Jesús kletturinn, sem þerrar mín tár
Jesús komdu fljót, því ég er klár!
Þú frelsari minn, læknar öll mín mein
Þú sem leiðir mig aftur heim!
Greið þú úr, mínum sálar kvölum
Ég ákalla þig í himna sölum
Jesús komdu, ég kalla á þig
Komdu Jesús og lækna mig!
Þú ert ljósið í lífi mínu
Lifandi lækur er í orði þínu!
Til þín ég kalla og bið
Villt þú gefa mér þinn frið
Jesús kletturinn, sem þerrar mín tár
Jesús komdu fljót, því ég er klár!
Þú frelsari minn, læknar öll mín mein
Þú sem leiðir mig aftur heim!
Höfundur texta Kristinn Ingi Jonsson