Hér er ég - Laddi

preview_player
Показать описание
Lag og texti: Laddi

HÉR ER ÉG, HVAR ERT ÞÚ?
ÉG ER AÐ LEITA AÐ ÞÉR NÚ
EN ÉG ER ENGU NÆR

ÉG LEITA HÉR OG LEITA ÞAR
OG ÚT UM ALLT OG ALLS STAÐAR
EN ÉG ER ENGU NÆR

ÉG HEF LEITAÐ ÁRUM SAMAN
EN ALDREI FUNDIÐ EITT NÉ NEITT
ÉG HEF ÞÓ HAFT AF ÞESSU GAMAN
OG ÖMURLEGU LÍFI MÍNU BREYTT

ÞÓ AÐ ÉG SÉ PÍNULÍTIÐ PEÐ
ÞÁ GET ÉG ENGAN VEGINN SÉÐ
HVAÐ ER AÐ - EÐA HVAÐ - HEFUR SKEÐ

ALLT MITT LÍF HEF ÉG GERT
ALLS EKKI NEITT SEM ER MARKVERT
OG FLEST ER EINSKISVERT

NÚ VIL ÉG BREYTA TIL
OG GERA HLUTI SEM ÉG SKIL
EÐA SVONA HÉR UM BIL

ÉG ÆTLA AÐ SMÍÐA LÍTINN KOFA
ÞAR GET ÉG KÚRT OG BÚIÐ EINN
EN ÉG VIL SAMT ENGU LOFA
ÞVÍ KANNSKI ER ÉG ORÐINN ALLT OF SEINN

ÞÓ AÐ ÉG SÉ PÍNULÍTIÐ PEÐ
ÞÁ GET ÉG ENGAN VEGINN SÉÐ
HVAÐ ER AÐ - EÐA HVAÐ - HEFUR SKEÐ

ÞEGAR ÉG SÁ ÞIG FYRST
ÞÁ VARSTU OGGULÍTIÐ ÞYRST
SVO ÉG BAUÐ ÞÉR Í GLAS

ÉG HORFÐI Á ÞIG OG ÞÚ Á MIG
VIÐ SVIFUM UPP Á ÆÐRA STIG
EINS OG AÐ REYKJA GRAS

VIÐ SVIFUM UM Á BLEIKU SKÝI
JÁ, OKKUR HÉLDU ENGIN BÖND
JÁ, ÞETTA ER ALLS ENGIN LYGI
ÞAÐ VAR ÞARNA SEM ÉG BAÐ UM ÞÍNA HÖND
Рекомендации по теме