Jón Jónsson - Þegar kemur þú

preview_player
Показать описание
Lag og texti: Jón Jónsson
Rafmagnsgítar: Auður
Útsetning og upptaka: Pálmi Ásgeirsson
Hljóðblöndun og hljóðjöfnun: Sæþór Kristjánsson

Ef ég gleði minni glata
og mér flugið er að fatast
Ekkert virðist ætla að takast
Fyrr en kemur þú

Hef á hendi röngu spilinn
Fæ bar’í fangið fellibylinn
Ekki fundið get ég ylinn
Fyrr en kemur þú

Allt saman þá verður svo gott
Allt illt á brott
Allt saman þá verður svo hlýtt
Allt færð þú prýtt
Svo undurskjótt er fyrir fullt og allt
Farið allt sem var dimmt og kalt
Þegar þú
Þegar kemur þú

Sérhvern dag með þér ég lofa
Þú mig tekur skýjum ofar
Ég bara byrja strax að brosa
Þegar kemur þú

Þú ert sumarið um vetur
Sólarupprásin og setur
Allt hérna ilmar mikið betur
Þegar kemur þú

Allt saman þá verður svo gott
Allt illt á brott
Allt saman þá verður svo hlýtt
Allt færð þú prýtt
Svo undurskjótt er fyrir fullt og allt
Farið allt sem var dimmt og kalt
Þegar þú
Þegar kemur þú
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

I just finished listening this song while enjoying the Icelandic landscape in the car! 🏞🚙🏔⛰⛰🗻

martinkullberg
Автор

I like your voice~~and nice song~~ from korea^^

tyj
Автор

You‘re the best artist ever!😍i love to listen to your music eventough i don‘t even understand icelandic!🤍

melinamalena
Автор

Thank you for this masterpiece! 😭 i'm still listening to Með þér religiously and now i have another beautiful song to repeat! 💓

AsheMikami
Автор

This song accompanied me on my journey in Iceland, and now I am back to Taiwan to listen to this song, I am still very touched, it is really nice

faithtseng