Kristján Gauti snýr aftur heim

preview_player
Показать описание
FH hefur náð samkomulagi við FH-inginn Kristján Gauta Emilsson um að leika með félaginu út tímabilið 2020. Kristján Gauti er uppalinn FH-ingur. Hann fór ungur út í atvinnumennsku til Englands, sneri heim árið 2012 og eftir frábæra spilamennsku fyrri hluta tímabilsins 2014 var hann seldur til hollenska liðsins NEC Nijmegen. Kristján Gauti er öflugur sóknarmaður sem við FH-ingar erum gífurlega ánægðir að fá aftur heim í Kaplakrika þar sem hann mun bera treyju númer 13

Velkominn heim Gauti!
Рекомендации по теме