Jólin koma - Það snjóar - Guðríðarkirkja 2023

preview_player
Показать описание
Þann 7. desember 2023 hélt Vocal Project vetrar- og jólatónleika í Guðríðarkirkju. Þema tónleikanna var jólin, snjórinn, frost og kuldi, og báru tónleikarnir nafnið "Það snjóar".

Hér er upptaka frá tónleikunum af laginu "Jólin koma".
Lag og texti: Elín Eiríksdóttir
Útsetning: Jón Árni Sigfússon
Рекомендации по теме