Rauða borðið: Stjórnarskráin 10 ára

preview_player
Показать описание
Katrín Oddsdóttir kemur að Rauða borðinu til að ræða stjórnarskrána en á morgun eru liðin tíu ár síðan þjóðin samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að frumvarp stjórnlagaráðs yrði grunnur nýrrar stjórnarskrár.

Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.

Рекомендации по теме