Augnablik - Alda Dís (Söngvakeppnin 2016)

preview_player
Показать описание
Lag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong
Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir
Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir

Texti:
Sama hvað ég reyn’að gleyma
Það gerist ekki neitt
Gömul mistök,
læt mig dreyma!
Að ég geti öllu breytt

Eftirsjá er sama og tap
Sættumst við það sem var

Ljósið skín á björtu hliðarnar
Framtíðin er enn óskrifað blað!
Kveðjum þaðsem miður fór því að
Við eigum daginn í dag
Hvert augnablik
Sem er og verður

Lífið er of dýrmætt til að
dvelja’á brostni leið

Nú er tíminn,
leggjum af stað
leiðin virðist greið
Eftirsjá er sama og tap
Sættumst við það sem var

Ljósið skín á björtu hliðarnar
Framtíðin er enn óskrifað blað
Kveðjum það sem miður fór því að
Við eigum daginn í dag
Hvert augnablik
Sem er og verður
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

She has to win🎵🤗💙🌌🗼 i her so much💙💙💙💙🐟

SaraESCICELAND
welcome to shbcf.ru