Kristín Ýr - Kannski Annan Dag

preview_player
Показать описание
Myndband við lagið Kannski Annan Dag
Texti:

Það er nótt mig dreymir
Ég sit og stari á hafið, það tekur mig
á fallegan stað.

Þessa nótt ég gleymi
stund og stað, ég hvísla; mér líður vel,
Það er ekkert að.

En það er dimmt
og drungi er yfir borginni.
Á flæðiskeri ég enga festu finn.

Kannski annan dag,
við vekjum draumaborgir
er við hittumst á ný.
Myrkvir mannheimar
Á einu augabragði líkt og sólin hafi sest
Þessa nótt.

Svo með trega og tárum
ég gleymi þessum árum
og ég vona að tíminn lækni sár.

Það er dimmt
og drungi er yfir borginni.
Á flæðiskeri ég enga festu finn.

Kannski annan dag
við vekjum draumaborgir
er við hittumst á ný.
Myrkvir mannheimar
á einu augabragði líkt og sólin hafi sest
þessa nótt.

Hvernig getur einhver tekið
eitthvað burt sem var svo fullkomið?
Nú ráfa ég um og leita af þér.

Kannski annan dag
við vekjum draumaborgir
er við hittumst á ný.
Myrkvir mannheimar
á einu augabragði líkt og sólin hafi sest
þessa nótt.

Kannski annan dag
við vekjum draumaborgir er við hittumst á ný
myrkvir mannheimar
á einu augabragði líkt og sólin hafi sest
þessa nótt.

Pródúsering, upptaka og mix:
Vignir Vigfússon

Bakraddir:
Arna Rún Ómarsdóttir

Myndband:

Klipping:
Tómas Welding og KALT
Рекомендации по теме