Nýdönsk - Lærðu að ljúga

preview_player
Показать описание
Lag: Björn Jörundur Friðbjörnsson Texti: Björn Jörundur Friðbjörnsson Útgáfa: Sena Tegund: Popp
Nýdönsk myndbandið
Lærðu að ljúga, hættu að trúa
Því sem þú lest og því sem þú sérð
Þú verður að læra að aðrir sig stæra
Af því sem þeir hafa ekki gert
Þú fynnur lausnina
Í eigin sannleika
Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu, þá veistu ekki neitt
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

gaman að sjá gömul ísl tónlistarmyndbönd
takk fyrir uploadið!

marz_mitzi