RIG Uphill Duel 2013

preview_player
Показать описание
Veðurguðirnir fóru mjúkum höndum um keppendur jafnt sem áhorfendur Í kvöld þegar hin margrómaða RIG Uphill Duel keppni háð. Umgjörð mótsins var einstaklega flott. 24 keppendur voru skráðir til leiks í karlaflokki og 3 í kvennaflokki. Keppnin, sem er útsláttarkeppni, þar sem tveir hjóla samstundis og sá sem kemst fyrr upp brekkuna vinnur, var spennandi og oft var mjótt á munum milli keppenda.

Í karlakeppninni stóð á endanum uppi sem sigurvegari Ingvar Ómarsson úr Tindi, eftir mjög nauman sigur á Óskari Ómarssyni úr Tindi sem varð þá í öðru sæti. Í þriðja sæti varð Helgi Berg Friðþjófsson úr HFR.



í kvenna keppninni, var það Margrét Pálsdóttir úr HFR sem hafði sigur í spennandi riðli. Þar varð Ása Guðný Ásgeirsdóttir HFR, önnur og í þriðja sæti varð Írina Óskarsdóttir úr Þríkó.



Við þökkum keppendum, styrktaraðillum, og sjálfboðaliðum fyrir frábært kvöld.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Nice, but you people (Hjólareiðfélag) need to make a better, more fair, starting system. Pause it at 1:28 and see what I mean.

datura