Satt eða Logið

preview_player
Показать описание
Íslensk útgáfa af hinum geysivinsælu þáttum Would I lie to you? sem hafa slegið í gegn á Bretlandi undanfarin ár. Þáttastjórnandi er Logi Bergmann, og tveir fastir liðsstjórar, þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Auðunn Blöndal. Í hverjum þætti keppa tvö þriggja manna lið. Þátturinn skiptist í þrjár umferðir.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Ekkert sem er byggt á breskum húmor verður eins gott og breskur húmor

haukur