filmov
tv
Jónas Sigurðsson - Allt er eitthvað

Показать описание
Það er eitthvað
hérna inni
sem er falið
sem er týnt og niðurgrafið
oní svaðið
grefur sig í huga mér
það er einhver þörf á að fyrirgefa hér
Það er eitthvað
sem er horfið
og þó ég vinni
og þó ég aldrei látum linni
inní minni
sálu er samt aldrei ró
það er einhver þörf á að grisja þennan skóg
Það er alltaf eitthvað
Það er eitthvað
alveg þrotið
sem ég þráði
sem að stríð ég fyrir háði
og því náði
en naut þess svo sem aldrei nóg
það er einhver sem að djöfla hingað dró
Það er eitthvað
alltaf eitthvað
sem ég þrái
sem ég set á stall og dái
þó svo ég fái
þá fæ ég aldrei fangað það
það er einhver þörf á að sætta sig við það
Það er alltaf eitthvað
Það vantar alltaf eitthvað
CREDIT_____________________
Kristinn Agnarsson : Trommur
Ingi Björn Ingason : Bassi
Jónas : Söngur, gítar, ásláttur, forritun
Kristoffer Jul Reenberg : Rhodes
Stefán Örn : Bjöllur, raddir, forritun
Snorri Sigurðsson : Trompet
Leifur Jónsson : Básúna
Steinar Sigurðsson : Sax
Jakob Munck Mortensen: Túba
Esther Jökulsdóttir: Kvenna- og karlakór
Bjarki Sig: Munnharpa
Hljóðblöndun: Árni Bergmann
hérna inni
sem er falið
sem er týnt og niðurgrafið
oní svaðið
grefur sig í huga mér
það er einhver þörf á að fyrirgefa hér
Það er eitthvað
sem er horfið
og þó ég vinni
og þó ég aldrei látum linni
inní minni
sálu er samt aldrei ró
það er einhver þörf á að grisja þennan skóg
Það er alltaf eitthvað
Það er eitthvað
alveg þrotið
sem ég þráði
sem að stríð ég fyrir háði
og því náði
en naut þess svo sem aldrei nóg
það er einhver sem að djöfla hingað dró
Það er eitthvað
alltaf eitthvað
sem ég þrái
sem ég set á stall og dái
þó svo ég fái
þá fæ ég aldrei fangað það
það er einhver þörf á að sætta sig við það
Það er alltaf eitthvað
Það vantar alltaf eitthvað
CREDIT_____________________
Kristinn Agnarsson : Trommur
Ingi Björn Ingason : Bassi
Jónas : Söngur, gítar, ásláttur, forritun
Kristoffer Jul Reenberg : Rhodes
Stefán Örn : Bjöllur, raddir, forritun
Snorri Sigurðsson : Trompet
Leifur Jónsson : Básúna
Steinar Sigurðsson : Sax
Jakob Munck Mortensen: Túba
Esther Jökulsdóttir: Kvenna- og karlakór
Bjarki Sig: Munnharpa
Hljóðblöndun: Árni Bergmann
Jónas Sigurðsson - Allt er eitthvað
Allt er eitthvað
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar Fortíðarþrá og Allt er eitthvað
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar Ofskynjunarkonan
Eistnaflug 2014 - Jónas Sigurðsson og Ritvélar Framtíðarinnar
Jónas Sigurðsson - Eiðavatn
Jónas Sigurðsson - Skuldaólin
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum...
Jónas Sigurðsson - Hver vill vera hann?
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar Þessi endalausi vegur endar vel
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Eiðavatn og Ást hennar er fáránleg á myndbandi...
Jónas Sigurðsson - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum
Jónas Sigurðsson - Framtíðin er hin nýja fortíð
Jónas Sigurðsson - Þessi endalausi vegur endar vel
Jónas Sigurðsson - Hleypið mér út úr þessu partýi
Jónas Sigurðsson og Ritvélarnar Framtíðarinnar - Skuldaólin
Faðir - Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar (Official audio)
Jónas Sig - Dansiði
Jonas Sig og Ritvelar Framtidarinnar - Hafid er svart. From the Eistnaflug 4 DVD mega package!
Framtíðin er hin nýja fortíð
Jónas & ritvélar framtíðarinnar - Hafið er svart
Hafið er stundum svart - Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson
Hamingjan er hér
Inn í berginu - Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar (LIVE)
Комментарии