Rjóminn - Skotnir Niður

preview_player
Показать описание
'Skotnir Niður' var frumsýnt í öðrum þætti Rjómans skólaárið 2014-2015.

Beat: Már Jóhannsson og Magnús Thorlacius
Upptaka og mastering: StopWaitGo
Texti: Rjóminn
Flytjendur: Rjóminn
Upptaka: Rjóminn
Klipping og litgreining: Davíð Goði Þorvarðarson

Texti:

((Einar))
Hvað gerum við nú,
ritskoðaðir með beisli og múl.
Að búa til grín,
sjálfstraustið farið og settir í blaðið.

((Davíð))
Og líka Vísir,
eyðileggja allt.
Vigdís Perla Maack,
við formlega viljum segja takk.

((Einar))
Takk fyrir allt,
opið sár og settir í það salt.
((Davíð))
Grét í heilan dag,
og miklu miklu meira en það.

((Kristján og Pálmi))
(samtal)

((Davíð og Einar))
Við vorum skammaðir, fengum ekkert uppeldi.
Við vildum samþykki en fjölmiðlarnir misstu sig.
(skotnir niður, skotnir niður) - ((Kristinn))
Fengum ekkert uppeldi.
(skotnir niður, skotnir niður) ---
Þekkjum ekki siðferði.
(skotnir niður, skotnir niður)---
(skotnir niður, skotnir niður)---
(skotnir niður, skotnir niður)---
(skotnir niður, skotnir niður)---

Við vorum skammaðir, fengum ekkert uppeldi.
Við vildum samþykki en fjölmiðlarnir misstu sig.
(skotnir niður, skotnir niður)
Fengum ekkert uppeldi.
(skotnir niður, skotnir niður)
Þekkjum ekki siðferði.

((Pálmi))
Kæri Rjómi, eðlilegt feminískt uppeldi, mér blöskraði,
er þetta ekki komið gott, þið eruð ekkert fyndnir, RATATA, þið kunnið ekkert að syngja, BAAAM.

(Við vorum skotnir niðuuuuuuuuuuur)---((Davíð))
((Davíð og Einar))
Við vorum skammaðir, fengum ekkert uppeldi.
Við vildum samþykki en fjölmiðlarnir misstu sig. (En fjölmiðlarniiiiiiir)---
(skotnir niður, skotnir niður)
Fengum ekkert uppeldi.
(skotnir niður, skotnir niður) (Við vorum skotnir niðuur)---
Þekkjum ekki siðferði.

(skotnir niður, skotnir niður) (Skootniir niiðuur)---
(skotnir niður, skotnir niður) (ÚÚÚ við vorum ritskoðaðiir)---
(skotnir niður, skotnir niður) (Hvað gerum við nú, hvað gerum við nú)---
(skotnir niður, skotnir niður)
((Davíð))
Hvað gerum við nú.
Рекомендации по теме