filmov
tv
Komdu með inn í álfanna heim

Показать описание
Leikfélag Akureyrar frumsýnir vinsæla fjölskyldusöngleikinn um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson í mars 2021. Með hlutverk búálfsins fer Árni Beinteinn en með hlutverk Dídíar mannabarns fer Þórdís Björk Þorfinnsdóttir. Hér eru þau á æfingu undir stjórn Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar.