Eldsvoði og Slökkvistarf við Hafnarstræti 37

preview_player
Показать описание
Það var mjög sorgleg aðkoma að þessu sögufræga húsi sem var hluti af ásýnd innbæjarins en ég var skammt undan með góða aðdráttarlinsu og afréð að mynda síðari stig slökkvistarfs. Ekki síst var það vegna byggingarsögu bæjarins og erfiðleika við að slökkva í aldagömlu timbri og einangrun svo ég vona að þetta nýtist eigendum gamalla húsa og slökkviliðsmönnum. Um leið eru þetta væntanlega síðustu myndirnar af Hafnarstræti 37 og minnisvarði um byggingu þá um leið og ég vona að á bletti þessum rísi nýtt hús í sama útliti svo götumyndin varðveitist.

Almennar upplýsingar:

Ljósmyndaprentun á vörur
Ég er með samning við Redbubble sem er erlend prentþjónusta sem prentar eftir pöntunum.. (Print on Demand) Þar býð ég vaxandi safn íslandsmynda auk gamalla íslandskorta.

Ef þú vill koma á framfæri ábendingum eða falast eftir myndefni eða myndatökum með dróna eða öðrum búnaði þá er þetta adressan til þess. Góða skemmtun og takk fyrir að heimsækja rásina.

GylfiGylfa
Рекомендации по теме
visit shbcf.ru