filmov
tv
Dansmaraþon 2016

Показать описание
Hið árlega og sívinsæla dansmaraþon 10. bekkinga Árskóla á Sauðárkróki fór fram 5. og 6. október 2016. Dansað var í matsal skólans fram að danssýningu sem fram fór í íþróttahúsinu og eftir að balli lauk um kvöldið. Í danssýningunni taka allir bekkir skólans þátt og er mikil eftirvænting hjá krökkunum eftir að þeirra attiði byrja.